Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi
Nýbakaðir og ilmandi kleinuhringir. Hljómar eflaust vel, en hvað með heimatilbúna, kartöflukleinuhringi í hvítu flórsykurskýi?
Nýbakaðir og ilmandi kleinuhringir. Hljómar eflaust vel, en hvað með heimatilbúna, kartöflukleinuhringi í hvítu flórsykurskýi?
Ég elska kartöflur, -skilst að það sé í genunum. Hér er nýjasta tilraunin með kartöflur, dásamlega bragðgóðar og dúnmjúkar kartöfluvöfflur. Held að ég muni héðan af alltaf baka þær svona.
Súpur eru dásamlegar. Þannig getur eilítið þreytt grænmeti neðst í grænmetisskúffunni orðið að seðjandi og bragðgóðri máltíð með nánast engri fyrirhöfn.