Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku
Pædeig hreinlega hræddu mig lengi vel. Uppskriftirnar eru ekki flóknar, en af einhverri ástæðu urðu pæin mín aldrei stökk og gullin líkt og á myndum í matreiðslubókum og á uppskriftavefsíðum. Mun oftar blaut, alltof þykk og hreint ekki góð. En líkt og með flest allt…