Hádegisverður

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Pædeig hreinlega hræddu mig lengi vel.  Uppskriftirnar eru ekki flóknar, en af einhverri ástæðu urðu pæin mín aldrei stökk og gullin líkt og á myndum í matreiðslubókum og á uppskriftavefsíðum.  Mun oftar blaut, alltof þykk og hreint ekki góð. En líkt og með flest allt…

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Súpur eru dásamlegar. Þannig getur eilítið þreytt grænmeti neðst í grænmetisskúffunni orðið að seðjandi og bragðgóðri máltíð með nánast engri fyrirhöfn.