Kjúklingur marineraður í harissa og grískri jógúrt ásamt nýjum kartöflum, rauðlauk og kokteiltómötum og chimchurri sósu
„Láttu ofninn vinna vinnuna fyrir þig, eins og hægt er,“ var eitt af fyrstu ráðunum sem ég fékk þegar ég byrjaði í starfsnáminu. Þetta er frábært dæmi um veislumáltíð sem gerir einmitt þetta. Maturinn eldast í rólegheitunum í ofninum á meðan þú slakar á með…