Kvöldmatur

Kjúklingur marineraður í harissa og grískri jógúrt ásamt nýjum kartöflum, rauðlauk og kokteiltómötum og chimchurri sósu

Kjúklingur marineraður í harissa og grískri jógúrt ásamt nýjum kartöflum, rauðlauk og kokteiltómötum og chimchurri sósu

„Láttu ofninn vinna vinnuna fyrir þig, eins og hægt er,“ var eitt af fyrstu ráðunum sem ég fékk þegar ég byrjaði í starfsnáminu.  Þetta er frábært dæmi um veislumáltíð sem gerir einmitt þetta. Maturinn eldast í rólegheitunum í ofninum á meðan þú slakar á með…

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Dásemdir af Suðurlandinu: Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri ásamt ofnbökuðum nýuppteknum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Grillaðar risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik

Grillaðar risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik

Þegar spáð er fullkomnum sumardegi kemur ekkert annað til greina en að grilla. Helst eitthvað einfalt. Hvernig hljóma risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik?

Þurrkrydduð svínarif með heimalagaðri möndlusmjörs BBQ sósu,

Þurrkrydduð svínarif með heimalagaðri möndlusmjörs BBQ sósu,

Ekkert sumar má líða án þess að grilla svínarif. Þessi lífsregla hlýtur að vera skrifuð í stein einhver staðar. Ég hef prófað ýmsar uppskriftir en þessi var mjög góð. Ef þið eigið ekki möndlusmjör þá er hægt að skipta því út fyrir hnetusmjör.

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku, myntu og geitarosti er einkar ferskt og létt með grilluðu kjöti, – og var einstaklega gott með svínarifjunum. Mæli einnig með þessu salati með risarækjum og eiginlega öllum grilluðum mat.