Stefna um vafrakökur

Í samræmi við gildandi lög þá er hér upplýst um hvaða vafrakökur eru notaðar á vefsíðunni: https://www.eygloeldar.is.

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefsíður geyma í tölvunni þinni eða snjalltækjum þegar þú byrjar að nota þær.  Til dæmis geta vefsíður geymt upplýsingar um stillingar, óskir og aðgerðir þínar s.s. í tengslum við innskráningu, tungumál, leturstærð og skjástillingar svo þú þurfir ekki að endurtaka þær.  Þannig verður einnig þægilegra og auðveldara að fara af einni síðu á aðra.

Vafrakaka er ekki forrit og hún inniheldur ekki vírus. 

Með því að heimsækja vefsíðuna kemur sjálfkrafa vafrakaka, ein eða fleiri.  Algengast er að vafrakakan safni ópersónubundnum upplýsingum, en þær safna líka IP tölum sem er hægt að tengja við persónuupplýsingar.

Hér eru upplýsingar um hvernig þú getur fjarlægt vafrakökur, http://www.aboutcookies.org.uk/managing-cookies

Við flytjum ekki persónuupplýsingar til þriðja aðila en á vefsíðunni má finna svokallaða virkniþættir frá þriðja aðila.  Dæmi um slíkt getur verið möguleiki á að deila efni af síðunni inn á samfélagsmiðla á borð við Facebook og Pinterest.

Hvað það gerir í tengslum við persónuvernd getur verið mismunandi eftir samfélagsmiðlum og þeim persónuverndarstillingum sem þú velur á þessum miðlum.

Vefsíðan notar vafrakökur til að taka saman tölur um heimsóknir, s.s. fjölda þeirra sem hafa farið inn á vefsíðuna okkar, hvers konar tækni þeir nota til að auðvelda okkur að aðlaga síðuna að viðkomandi tækjum, hve lengi viðkomandi er á síðunni, hvaða síður eru skoðaðar o.s.frv.  Þetta hjálpar til við að bæta vefsíðuna.

Þessi forrit geta líka sagt okkur hvaðan þú kemur inn á vefsíðuna, t.d. í gegnum leitarvél og hvort þetta sé í fyrsta sinn eða um endurkomu sé að ræða.

Til þess að greina umferð notum við:

Google Analytics

Hægt er að velja í burtu vafraköku frá Google Analytics hér, https://tools.google.com/dlpage/gaoptout

Jetpack

Hér má sjá nánari upplýsingar um vafrakökur frá Jetpack, https://automattic.com/cookies/

Vefsíðan sýnir efni frá samfélagsmiðlum s.s. Facebook og Instagram til dæmis til að kunna sýna eða deila efni.  Þar með má finna vafrakökur frá Facebook, Instagram, Pinterest, Reddit og Tumblr.

Þessar vafrakökur safna bæði ópersónubundnum og persónubundnum upplýsingum – þar á meðal IP tölum og heimsóttum vefsíðum – og geta deilt með þriðja aðila. Ef þú ert innskráður inn á samfélagsmiðilinn þá er mögulegt fyrir þá að tengja saman þessar upplýsingar við fyrirliggjandi upplýsingar um þig á viðkomandi miðli.

Þú getur stýrt því hvernig Facebook aðlagar auglýsingar að þér hér,  https://www.facebook.com/help/247395082112892

Þú getur stýrt því hvernig Instagram aðlagar auglýsingar að þér hér, https://help.instagram.com/1415228085373580

Þú getur stýrt því hvernig Pinterest aðlagar auglýsingar að þér, hér https://help.pinterest.com/en/article/edit-personalization-settings

Til að tryggja að vernd þín sé í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins notar síðan ekki allar vafrakökur án samþykkis þíns.  Í þessu samhengi flokkast vafrakökur í tvennt.  Annars vegar er um að ræða kökur sem eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki rétt eða gera okkur kleift að veita þér og öðrum þá þjónustu sem þeir þurfa.  Slíkar vafrakökur eru taldar upp hér að ofan og er heimilt að nota þær án samþykkis.

Aðrar vafrakökur er aðeins heimilt að nota ef þú hefur samþykkt það með því að smella „Ég samþykki“- hnappinn sem birtist þegar þú ferð inn á vefsíðuna.

Með því ert þú meðal annars að samþykkja að leyfa vefsíðunni www.eygloeldar.is: a) að bera kennsl á notenda sem hafa komið áður inn á síðuna og sníða leit og þjónustu við þig til samræmis við auðkenninguna, b) gera þér auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum, c) að birta þér auglýsingar og d) að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun þína á síðunni.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Ekki verður unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.