Kökur

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Ég elska kartöflur, -skilst að það sé í genunum. Hér er nýjasta tilraunin með kartöflur, dásamlega bragðgóðar og dúnmjúkar kartöfluvöfflur. Held að ég muni héðan af alltaf baka þær svona.

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Nýbakaðir og ilmandi kleinuhringir. Hljómar eflaust vel, en hvað með heimatilbúna, kartöflukleinuhringi í hvítu flórsykurskýi?

Hindberja- og möndlukaka

Hindberja- og möndlukaka

Mary Berry er ein af snillingum þessa heims þegar kemur að bakstri. Eflaust þekkja flestir hana í gegnum The Great British Bake Off. Uppáhaldsuppskriftin mín frá henni er eplakakan hennar þar sem hún blandar saman eplum og möndlum með þægindum í bakstri. Þótt maður ætti…