Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss
Vonandi hafið þið prófað að gera sjálf pestó. Það er einfaldlega miklu, miklu betra en það sem fæst keypt. Ég var ekki sérstaklega hrifin af pestó þegar það fór að fást í verslunum og bruschettaæðið stóð sem hæst í matarboðum. Alveg þar til ég prófaði…