Morgunmatur

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Ég elska kartöflur, -skilst að það sé í genunum. Hér er nýjasta tilraunin með kartöflur, dásamlega bragðgóðar og dúnmjúkar kartöfluvöfflur. Held að ég muni héðan af alltaf baka þær svona.