Meðlæti

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Vonandi hafið þið prófað að gera sjálf pestó.  Það er einfaldlega miklu, miklu betra en það sem fæst keypt.  Ég var ekki sérstaklega hrifin af pestó þegar það fór að fást í verslunum og bruschettaæðið stóð sem hæst í matarboðum.  Alveg þar til ég prófaði…

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Dásemdir af Suðurlandinu: Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri ásamt ofnbökuðum nýuppteknum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku, myntu og geitarosti er einkar ferskt og létt með grilluðu kjöti, – og var einstaklega gott með svínarifjunum. Mæli einnig með þessu salati með risarækjum og eiginlega öllum grilluðum mat.

Mexíkóskir maískólfar

Mexíkóskir maískólfar

Þegar fer að líða á sumarið poppa upp heilir maískólfar í grænmetisborðum stórmarkaðanna. Ég veit ekki hvað það er sem dregur mig að þeim. Kannski minningin af lúxusnum sem það var að fá maís með KFC kjúklingnum þegar ég var krakki. Ég var orðin aðeins…