Nýlegir póstar

Þurrkrydduð svínarif með heimalagaðri möndlusmjörs BBQ sósu,

Þurrkrydduð svínarif með heimalagaðri möndlusmjörs BBQ sósu,

Ekkert sumar má líða án þess að grilla svínarif. Þessi lífsregla hlýtur að vera skrifuð í stein einhver staðar. Ég hef prófað ýmsar uppskriftir en þessi var mjög góð. Ef þið eigið ekki möndlusmjör þá er hægt að skipta því út fyrir hnetusmjör.

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku, myntu og geitarosti er einkar ferskt og létt með grilluðu kjöti, – og var einstaklega gott með svínarifjunum. Mæli einnig með þessu salati með risarækjum og eiginlega öllum grilluðum mat.

Hindberja- og möndlukaka

Hindberja- og möndlukaka

Mary Berry er ein af snillingum þessa heims þegar kemur að bakstri. Eflaust þekkja flestir hana í gegnum The Great British Bake Off. Uppáhaldsuppskriftin mín frá henni er eplakakan hennar þar sem hún blandar saman eplum og möndlum með þægindum í bakstri. Þótt maður ætti…

Mexíkóskir maískólfar

Mexíkóskir maískólfar

Þegar fer að líða á sumarið poppa upp heilir maískólfar í grænmetisborðum stórmarkaðanna. Ég veit ekki hvað það er sem dregur mig að þeim. Kannski minningin af lúxusnum sem það var að fá maís með KFC kjúklingnum þegar ég var krakki. Ég var orðin aðeins…

Húsadraumar

Húsadraumar

Er hægt að byggja sjálfur á Íslandi? Ýmsir höfðu sagt mér að það væri ekki lengur hægt. Þar sem ég þoli yfirleitt ekki þegar fólk segir mér að eitthvað er ekki hægt ákváðum við hjónin að kaupa okkur lóð og prófa. Veturinn 2016 var fyrsta…