Þurrkrydduð svínarif með heimalagaðri möndlusmjörs BBQ sósu,
Ekkert sumar má líða án þess að grilla svínarif. Þessi lífsregla hlýtur að vera skrifuð í stein einhver staðar. Ég hef prófað ýmsar uppskriftir en þessi var mjög góð. Ef þið eigið ekki möndlusmjör þá er hægt að skipta því út fyrir hnetusmjör.