Grænmetisréttir

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Pædeig hreinlega hræddu mig lengi vel.  Uppskriftirnar eru ekki flóknar, en af einhverri ástæðu urðu pæin mín aldrei stökk og gullin líkt og á myndum í matreiðslubókum og á uppskriftavefsíðum.  Mun oftar blaut, alltof þykk og hreint ekki góð. En líkt og með flest allt…

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Vonandi hafið þið prófað að gera sjálf pestó.  Það er einfaldlega miklu, miklu betra en það sem fæst keypt.  Ég var ekki sérstaklega hrifin af pestó þegar það fór að fást í verslunum og bruschettaæðið stóð sem hæst í matarboðum.  Alveg þar til ég prófaði…

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Ég elska kartöflur, -skilst að það sé í genunum. Hér er nýjasta tilraunin með kartöflur, dásamlega bragðgóðar og dúnmjúkar kartöfluvöfflur. Held að ég muni héðan af alltaf baka þær svona.

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Nýbakaðir og ilmandi kleinuhringir. Hljómar eflaust vel, en hvað með heimatilbúna, kartöflukleinuhringi í hvítu flórsykurskýi?

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Súpur eru dásamlegar. Þannig getur eilítið þreytt grænmeti neðst í grænmetisskúffunni orðið að seðjandi og bragðgóðri máltíð með nánast engri fyrirhöfn.

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku og geitaosti

Hunangsmelónusalat með pikkluðum shallotlauk, gúrku, myntu og geitarosti er einkar ferskt og létt með grilluðu kjöti, – og var einstaklega gott með svínarifjunum. Mæli einnig með þessu salati með risarækjum og eiginlega öllum grilluðum mat.