Matseðill

Fordrykkur

(Gestir boðnir velkomnir með fordrykk)

Sumar í glasi

ANTIPASTI

Jarðaber, melóna og ferskostur á glóðuðu brauði

(Tónlistaratriði)

PRIMI

‘Penne’ með grilluðum kúrbít, grænkáli og sítrónu

‘Allt er vænt sem vel er grænt’ salat

‘Panzanella’ tengdó með tómötum, gúrku og rauðlauk

(Kveikt á ljósum á palli /stuttar tölur helstu aðstandenda)

SECONDI

HjónabandsPizzur bakaðar í eldi að hætti Emblu og Arons

-Pipruð pylsa, kryddávöxtur og piparostur-

-Ferskir tómatar og basilikumauk-

(Tónlistaratriði)

DOLCE

Ástarbollur

fylltar með björtum vanilluvonum, súkkulaðidraumum og staðföstum jarðaberjum

Súkkulaði og möndlukaffi

(Slegið upp dansleik á pallinum)

Tengill í yfirlitssíðu um brúðkaup.

MATSEÐILL

SKIPULAG VEISLU OG ÁHERSLUR

STAÐSETNING

HRÁEFNISÚTREIKNINGAR

Heimildir

Fowler, Andrea (e.d.). Stylish Ways to Serve Pizza at Your Wedding. The Knot. Sótt af https://www.theknot.com/content/pizza-wedding-ideas

Gerard, Tieghan (2017, 25. maí). Strawberry avocado pesto pasta salad. Halfbaked Harvest. Sótt af https://www.halfbakedharvest.com/strawberry-avocado-pesto-pasta-salad/

Gerard, Tieghan (2018, 19. júní). Melon Caprese Salad. Halfbaked Harvest. Sótt af https://www.halfbakedharvest.com/melon-caprese-salad/

Gerard, Tieghan (2019, 15. ágúst). Souper creamy lemon butter cheesy zucchini orzo. Halfbaked Harvest. Sótt af https://www.halfbakedharvest.com/souper-creamy-lemon-butter-cheesy-zucchini-orzo/

Gerard, Tieghan (2020, 8. ágúst). Summer bellinis 3 ways. Halfbaked Harvest. Sótt af https://www.halfbakedharvest.com/summer-bellinis-3-ways/

Profiterole -Pyramide mit Erdbeeren (e.d). Stock Food. Sótt af https://www.stockfood.de/bilder/12407274-Profiterole-Pyramide-mit-Erdbeeren

Ottolenghi, Yotam (e.d. A.) Green herb salad. Ottolenghi. Sótt af https://ottolenghi.co.uk/recipes/green-herb-salad

Ottolenghi, Yotam (e.d. B). Seriously zesty salad. Ottolenghi. Sótt af https://ottolenghi.co.uk/recipes/seriously-zesty-bread-salad

Ottolenghi, Yotam (e.d. C). Watermelon and feta salad with marinated olives and preserved lemon. Ottolenghi. Sótt af https://ottolenghi.co.uk/recipes/watermelon-and-feta-salad-with-marinated-olives-and-preserved-lemon