Elsku vinir,
Þann 26. júní 2021 munu við skötuhjúin ganga í heilagt hjónaband. Af því tilefni viljum við bjóða til veislu í Mosfellsbæ. Veisluhöldin hefjast kl. 18.00 og munu standa fram undir morgun.
Verið innilega velkomin til að njóta dagsins með okkur.
Embla og Aron
PS. Nánar upplýsingar um brúðkaupið má finna hér neðar á síðunni. Vinsamlegast látið okkur vita hvort þið komist eða ekki með því að senda okkur linu á brudkaup@eygloeldar.is með “Brúðkaup Mosfellsbær” í fyrirsögn.


