Hráefnisútreikningar

Hráefni fyrir 50 manna brúðkaupsveislu

  • Kjöt/fiskur 1.737 kr.
  • Grænmeti/ávextir 77.469 kr.
  • Gos/áfengi 96.088 kr.
  • Þurrvörur 21.755 kr.
  • Edik/olía 6.413 kr.
  • Kælivörur 22.615 kr.

Heildarhráefniskostnaður 226.077 kr. *

*Í verðunum er innifalinn 11% vsk.

Deilt með 50 gestum (226.077/50) = 4.522 kr. / mann.

Útselt verð á mann miðað við 28% hráefniskostnað (4.522/0.28) = 16.148 kr.

Útreikningar í Excel-skjali með niðurbroti á einstök hráefni.

Tengill í yfirlitssíðu brúðkaups

MATSEÐILL

SKIPULAG VEISLU OG ÁHERSLUR

STAÐSETNING

HRÁEFNISÚTREIKNINGAR

Heimildir

Aha (e.d.) Sótt af https://www.aha.is

Vínbúðin – Áfengis- og tókbaksverslun ríkisins (e.d.). Sótt af https://www.atvr.is

Garri (e.d.) Sótt af https://www.garri.is

Heimkaup (e.d.) Sótt af https://www.heimkaup.is

Perron, Jean-Francois (e.d.) Croquembouche. SBS Food. Sótt af https://www.sbs.com.au/food/recipes/croquembouche

Sigurður Mikael Jónsson (2018, 17. mars). Jarðaberjastríð milli matvöruverslana. Vísir.is. Sótt af https://www.visir.is/g/20181559826d

Súkkulaði og möndlukaffi (e.d.). Kaffitár.is. Sótt af https://kaffitar.is/vefverslun/sukkuladi-og-mondlu