Author: eyglohardar

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Tómatpæ með hvítlauksrjómaosti, sítrónumeliss, myntu og basiliku

Pædeig hreinlega hræddu mig lengi vel.  Uppskriftirnar eru ekki flóknar, en af einhverri ástæðu urðu pæin mín aldrei stökk og gullin líkt og á myndum í matreiðslubókum og á uppskriftavefsíðum.  Mun oftar blaut, alltof þykk og hreint ekki góð. En líkt og með flest allt…

Kjúklingur marineraður í harissa og grískri jógúrt ásamt nýjum kartöflum, rauðlauk og kokteiltómötum og chimchurri sósu

Kjúklingur marineraður í harissa og grískri jógúrt ásamt nýjum kartöflum, rauðlauk og kokteiltómötum og chimchurri sósu

„Láttu ofninn vinna vinnuna fyrir þig, eins og hægt er,“ var eitt af fyrstu ráðunum sem ég fékk þegar ég byrjaði í starfsnáminu.  Þetta er frábært dæmi um veislumáltíð sem gerir einmitt þetta. Maturinn eldast í rólegheitunum í ofninum á meðan þú slakar á með…

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basiliku og sítrónumeliss

Vonandi hafið þið prófað að gera sjálf pestó.  Það er einfaldlega miklu, miklu betra en það sem fæst keypt.  Ég var ekki sérstaklega hrifin af pestó þegar það fór að fást í verslunum og bruschettaæðið stóð sem hæst í matarboðum.  Alveg þar til ég prófaði…

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri með nýjum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Dásemdir af Suðurlandinu: Heilgrillaður silungur með sítrónumeliss, rauðlauk og smjöri ásamt ofnbökuðum nýuppteknum kartöflum, gulrótarsalati og hollandaisesósu.

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Kartöfluvöfflur með þremur fyllingum

Ég elska kartöflur, -skilst að það sé í genunum. Hér er nýjasta tilraunin með kartöflur, dásamlega bragðgóðar og dúnmjúkar kartöfluvöfflur. Held að ég muni héðan af alltaf baka þær svona.

Grillaðar risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik

Grillaðar risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik

Þegar spáð er fullkomnum sumardegi kemur ekkert annað til greina en að grilla. Helst eitthvað einfalt. Hvernig hljóma risarækjur með hvítlauk, sriracha og túrmerik?

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Ilmandi kartöflukleinuhringir í hvítu flórsykurskýi

Nýbakaðir og ilmandi kleinuhringir. Hljómar eflaust vel, en hvað með heimatilbúna, kartöflukleinuhringi í hvítu flórsykurskýi?

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Gulrótar- og tómatsúpa með ofnbökuðum gullnum brauðteningum

Súpur eru dásamlegar. Þannig getur eilítið þreytt grænmeti neðst í grænmetisskúffunni orðið að seðjandi og bragðgóðri máltíð með nánast engri fyrirhöfn.